Arfgerðargreiningar sauðfjár - DNA sýnataka 2023

  • Frá 1. september til 10. nóvember verða sýnin greind hjá Íslenskri erfðagreiningu. Verð á hverri greiningu á príongeninu kostar 1.600 kr. + vsk. Eingöngu er um 6 sæta greiningar að ræða.
  • Þegar sýnin hafa verið tekin er mikilvægt að skrá sýnanúmer á gripina í Fjárvís. Síðan skal senda hylkin ásamt fylgiblaði til RML, Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnes.
  • Aðrar upplýsingar má sjá hér: Upplýsingar um arfðgerðagreiningar sauðfjár haustið 2023

Fyllið út eyðublaðið hér að neðan til að panta sýnatökubúnað.