Þjónusturáðunautar

Meginverkefni þjónusturáðunauta er að veita heildstæða ráðgjöf þvert á önnur fagsvið og í samstarfi við starfsmenn annarra sviða. Þjónusturáðunautar starfa víðs vegar um landið og veita staðbundna ráðgjöf samhliða ráðgjöf í einstökum búgreinum eftir fagsviðum. Þjónusturáðunautar munu einnig verða tengiliðir bænda innan fyrirtækisins, hafa yfirsýn yfir vinnu unna fyrir þá og sjá um eftirfylgni verkefna.

Starfsmenn:
Guðfinna Harpa Árnadóttir, ábyrgðarmaður, Egilsstöðum, sími: 516 5017, netfang: gha(hjá)rml.is
Anna Lóa Sveinsdóttir, Egilsstöðum, sími: 516 5006, netfang: als(hjá)rml.is
Guðný Harðardóttir, Egilsstöðum, sími: 516 5021, netfang: gudnyh(hjá)rml.is
Fanney Ólöf Lárusdóttir, Kirkjubæjarklaustri, sími: 516 5015, netfang: fanneyolof [hjá] rml.is
Kristján Óttar Eymundsson, Sauðárkróki, sími: 516 5032, netfang: koe(hjá)rml.is