Breytingar á starfsmannahaldi

Karvel L. Karvelsson kom þann 2. október aftur til starfa sem framkvæmdastjóri RML eftir að hafa verið í ársleyfi. Vignir Sigurðsson sem gengdi framkvæmdastjórastöðu RML síðasta árið er nú farinn í ársleyfi.

Starfsstöð Karvels er á Hvanneyri og er hægt að ná í hann í síma 516 5000 og í gegnum netfangið klk@rml.is.