Búseta í sveit - rafrænir vegvísar

Búseta í sveit efnið hefur nú fengið uppfærslu samkvæmt nýjum búvörusamningum og verklagsreglum þar að lútandi. Helstu breytingar hlutu bæklingarnir Ættliðaskipti, Kaup á almennum markaði, Að hefja nautgriparækt / mjólkurframleiðslu og Að hefja sauðfjárrækt.

Er það von okkar að þeir skýri betur ýmis mál nýliða í búskap ásamt því að einfalda ættliðaskipti á búum.

Sjá nánar

Búseta í sveit

gh/okg