Hrútafundi í Skagafirði frestað fram á sunnudag

Kynningafundur Búnaðarsambands Skagfirðinga á hrútakosti sæðingastöðvanna sem vera átti í kvöld (23.nóv) verður frestað vegna veðurs.

Í staðinn er boðað til fundar í Tjarnarbæ, Sauðárkróki, kl. 14:00 næstkomandi sunnudag (26. nóv).

ee/okg