Búseta í sveit

Hér að neðan eru tenglar á bæklinga sem eru gagnlegir í upphafi vegferðarinnar að hefja búrekstur. Þeir vísa m.a. á gagnlegar vefsíður sem veita ítarlegar upplýsingar

Þegar hefja skal búskap vakna margar spurningar, hvort sem ætlunin er að taka við búi eða kaupa jörð. Aðstæður hjá hverjum og einum eru sérstakar og því engin ein rétt leið sem hægt er að fara. Af reynslu þekkja starfsmenn RML þær hindranir sem geta komið upp þegar ferlið við að hefja búskap hefst og jafnframt þau tækifæri sem eru til staðar.

Þjónusta sem er í boði:

  • Rekstrar-/viðskiptaáætlun
  • Samningagerð 
  • Aðstoð við umsóknir

Að hefja sauðfjárbúskap 
Að hefja nautgripabúskap 
Að hefja hrossarækt 
Að hefja garðyrkju
Ættliðaskipti 
Ættliðaskipti - vinnublöð 
Kaup á almennum markaði 
Starfsemi - hvað svo?