Verðskrá

Atvinnuvega og nýsköpunarráðuneyti staðfesti þann 11. janúar 2018 breytingar á verðskrá RML. Tímagjald verður kr 7.500,- auk vsk. pr. klst. fyrir vinnu við sérfræðistörf sem falla undir búnaðarlög, sbr. 15. gr. rammasamnings dags. 19. febrúar 2016 og 3. mgr. 3. gr. búnaðarlaga.

Verð fyrir selda þjónustu sem fellur utan búnaðarlaga verður kr 14.000,- auk vsk. pr. klst. Þá hækkar verð komugjalds úr kr 6.000,- auk vsk. í kr. 6.500,- auk vsk.

Verðskráin tók gildi þann 1. febrúar 2018.

Uppfærð 1.febrúar 2019.

Verðskrá RML