Skilmálar

Greiðslufrestur í reikningsviðskiptum hjá RML eru yfirleitt 20 dagar.  Sé krafa ógreidd að þeim tíma liðnum fer hún í innheimtu hjá Motus.

Kynbótasýningar hrossa greiðast við pöntun á bókunarsíðu sem opnuð er á vorin þegar sýningar eru auglýstar.

Örmerkjabækur eru staðgreiddar og starfsmenn RML í skýrsluhaldi afgreiða bækur og vísað er á greiðslusíður fyrir staðgreiðslu.