Kúaskoðun 2012 - helstu niðurstöður

Á árinu 2012 voru dæmdar 8.246 kýr á 571 búi eða 14,4 kýr til jafnaðar á bú. Kýrnar voru dæmdar af 11 dómurum sem dæmdu hver um sig frá 213 kúm upp í 1.560. Í töflu 1 má sjá yfirlit yfir fjölda dæmdra kúa eftir héruðum.

Tafla 1. Fjöldi dæmdra kúa eftir héruðum 2012.

Svæði Fjöldi
Vesturland 1.031
Vestfirðir 195
Húnaþing 518
Skagafjörður 930
Eyjafjörður og Þing. 2.398
Austurland 265
Suðurland 2.909
Samtals 8.246

 

Tafla 2. Meðaltöl dæmdra eiginleika samkv. gamla dómskalanum.

Yfirlína Bolur Malir Fótstaða Júgurlögun Júgurskipting
og festa
Staðsetning
spena og lengd
Lögun og
gerð spena
Mjaltir Skap Samtals
4,19 8,19 7,89 8,01 8,17 8,07 8,00 8,18 16,38 4,59 81,66

 

Tafla 3. Meðaltöl dæmdra eiginleika samkv. línulega skalanum.

Bolur Malir Fótstaða Júgur Spenar

Bold.

Útl.

Yfirl.

Breidd

Halli

Bratti
Hækl.
aftan
Hækl.
hlið
Kl.
halli
Jafn-
vægi
J.
festa
J.
band
J.
dýpt

Gerð

Lengd

Þykkt

Staða

Oddur

Mjaltir

Skap

Hæð
6,39 5,88 5,74 5,64 5,52 3,87 5,19 4,31 5,40 5,26 6,16 6,23 6,20 4,68 5,20 5,13 4,37 4,78 5,42 6,63 5,39

 

Tafla 4. Hæst dæmdu kýr 2012.

Kýr Faðir Bolur Júgur Spenar Mjaltir Skap Samtals
Hildur 548 380112 Saursstaðir Flói 02029 30 17 18 20 5 90
Alfa 477 650238 Grund Alfons 02008 31 18 17 19 5 90
Hjálma 755 651122 Hríshóll Hjálmar 1524291-0572 30 18 18 19 5 90
Snara 404 770116 Seljavellir Spotti 01028 31 18 17 19 5 90
607 860320 Stóra-Hildisey 2 Kastali 07003 30 18 18 19 5 90
Skinna 1324 860637 Móeiðarhvoll Baggalútur 06039 31 17 18 19 5 90
Hula 872 860729 Selalækur Skjanni 02030 31 18 18 18 5 90
Búbót 633 870604 Brúnastaðir Spotti 01028 31 19 17 19 5 90