Sæðingastöðvahrútar 2014-2015

Nú liggur fyrir hvaða hrútar verða á sæðingastöðvunum næsta vetur og hvernig þeir skiptast milli stöðvanna. Frekari upplýsingar um hvern og einn bíða svo hrútaskrár sem kemur út um miðjan nóvember.

Á Sauðfjársæðingastöð Suðurlands verða eftirtaldir hrútar í boði næsta vetur:
Hyrndir hrútar:
Kjarkur 08-840 frá Ytri-Skógum, Eyjafjöllum
Guffi 08-869 frá Garði, Þistilfirði
Ás 09-877 frá Skriðu, Hörgárdal
Guðni 09-902 frá Mýrum 2, Hrútafirði
Snævar 10-875 frá Hesti, Borgarfirði
Grámann 10-884 frá Bergsstöðum, Vatnsnesi
Salamon 10-906 frá Hömrum, Grundarfirði
Drumbur 10-918 frá Bjarnastöðum, Öxarfirði
Höfðingi 10-919 frá Leiðólfsstöðum, Laxárdal
Kölski 10-920 frá Svínafelli (Víðihlíð), Öræfasveit
Prúður 11-896 frá Ytri-Skógum, Eyjafjöllum
Garri 11-908 frá Stóra-Vatnshorni, Haukadal
Bursti 12-912 frá Hesti, Borgarfirði
Vetur 12-914 frá Hesti, Borgarfirði
Danni 12-923 frá Sveinungsvík, Þistilfirði
Jóker 12-924 frá Laxárdal, Þistilfirði
Lækur 13-928 frá Ytri-Skógum, Eyjafjöllum
Kollóttir hrútar:
Baugur 10-889 frá Efstu-Grund, Eyjafjöllum
Roði 10-897 frá Melum 1, Árneshreppi
Radix 10-931 frá Hjarðarfelli, Snæfellsnesi
Faldur 11-933 frá Bassastöðum, Steingrímsfirði
Skafti 12-935 frá Melum 1, Árneshreppi
Þoku-Hreinn 13-937 frá Heydalsá, Steingrímsfirði (Ragnari og Sigríði)
Aðrir hrútar:
Ami 10-917 frá Vestaralandi, Öxarfirði (forystuhrútur)
Flórgoði 11-886 frá Hafrafellstungu, Öxarfirði (forystuhrútur)
Gráfeldur 08-894 frá Bakkakoti, Meðallandi (feldfjárhrútur)
Höfði 11-909 frá Mörtungu, Síðu (ferhyrndur hrútur)

Á Sauðfjársæðingastöð Vesturlands verða eftirtaldir hrútar í boði næsta vetur:
Hyrndir hrútar:
Bósi 08-901 frá Þóroddsstöðum, Hrútafirði
Rafall 09-881 frá Úthlíð, Skaftártungu
Hængur 10-903 frá Geirmundarstöðum, Skarðsströnd
Myrkvi 10-905 frá Brúnastöðum, Fljótum
Váli 10-907 frá Gunnarsstöðum, Þistilfirði
Drífandi 11-895 frá Hesti, Borgarfirði
Putti 11-921 frá Álftavatni, Snæfellsnesi
Tjaldur 11-922 frá Sandfellshaga 2, Öxarfirði
Bekri 12-911 frá Hesti, Borgarfirði
Skratti 12-913 frá Hesti, Borgarfirði
Saumur 12-915 frá Ytri-Skógum, Eyjafjöllum
Vörður 12-925 frá Hriflu, Þingeyjarsveit
Hvati 13-926 frá Hesti, Borgarfirði
Kjarni 13-927 frá Brúnastöðum, Fljótum
Kollóttir hrútar:
Höttur 09-887 frá Húsavík, Steingrímsfirði
Strengur 09-891 frá Árbæ, Reykhólasveit
Heydalur 09-929 frá Heydalsá, Steingrímsfirði (Guðjóni Sigurgeirssyni).
Hreinn 09-930 frá Heydalsá, Steingrímsfirði (Ragnari og Sigríði).
Safír 10-932 frá Brjánslæk, Barðaströnd
Hnallur 12-934 frá Broddanesi 1, Kollafirði
Sproti 12-936 frá Melum 2, Árneshreppi
Aðrir hrútar:
Golsi 09-916 frá Gróustöðum, Gilsfirði (forystuhrútur)

/eib