Hlutverk

Hlutverk RML

  • RML er ráðgjafarfyrirtæki í landbúnaði og tengdum greinum.
  • Allir bændur landsins eiga kost á ráðgjöf RML án tillitis til búsetu.
  • RML verðleggur þjónustu sína við bændur, skv. skilgreiningu rammasamnings, óháð staðsetingu.
  • RML fer með framkvæmd tilgreindra sameiginlegra verkefna skv. búnaðarlögum í umboði Bændasamtaka Íslands.