Unghrossaskoðun

Við mat á unghrossum eru byggingareiginleikar gripsins metnir á svipaðan hátt og gert er í kynbótadómi. Ráðunautur skoðar gripinn og gefur umsögn sem eigandinn heldur eftir.