Ráðgjafarpakkar

Við höfum sett saman ýmsa ráðgjafarpakka sem gefa bændum möguleika á að kaupa faglega ráðgjöf ýmist tengda ákveðnum búgreinum og/eða fóðuröflun. Þú getur kynnt þér málið með því að skoða tenglana hér að neðan eða haft samband við ráðunauta Ráðgjafarmiðstöðvarinnar í síma 516 5000

Ráðgjafarpakkar í fóðrun
Ráðgjafarpakkar í garðyrkju
Ráðgjafarpakkar í jarðrækt
Ráðgjafarpakkar í nautgriparækt
Ráðgjafarpakkar í sauðfjárrækt