Ráðgjafarpakkar

Ráðgjafarpakkar RML gefa bændum möguleika á að kaupa faglega ráðgjöf ýmist tengda ákveðnum búgreinum og/eða fóðuröflun. Upplýsingar um ráðgjafarpakka RML má sjá hér að neðan, einnig er hægt að hafa samband við ráðunauta RML í síma 516 5000 fyrir frekari upplýsingar. 

Gimsteinn - Ráðgjöf um kynbætur og ræktun gegn riðu í sauðfjárrækt
Stabbi - Fóðurráðgjöf
Stæða - Fóðurráðgjöf
Tarfurinn - Kynbótaráðgjöf
Sprotinn+ - Jarðræktar- og fóðurráðgjöf
Sprotinn - Jarðræktarráðgjöf
Bændahópar
Ráðgjafarpakkar í sauðfjárrækt