Fóðurráðgjöf

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins býður upp á ráðgjöf varðandi framleiðslu og val á hentugu fóðri fyrir nautgripi. Breytilegt er milli aldurs nautgripa og framleiðslu hvaða fóður hentar þeim. Gróffóður er misjafnt og af fóðurbæti og bætiefnum eru til margar ólíkar tegundir og gerðir. Boðið er upp á fóðuráætlanir fyrir mjólkurkýr unnar í Opti-for Island sem byggir á norræna fóðurmatskerfinu NorFor. Einnig eru í boði fóðuráætlanir fyrir nautgripi í uppeldi og vexti. Starfsfólk RML tekur því fúslega að koma á fundi með hvers konar fræðsluerindi um fóður og fóðrun nautgripa.

Ráðgjafarpakkar í nautgriparækt og fóðrun
Panta ráðgjöf

Ítarefni varðandi fóðrun

Fóðurþarfir
Fóðurþarfir nautgripa

Fyrstu skrefin
Um fóðrun og aðbúnað ungkálfa á mjólkurskeiði 

Næstu skrefin
Um fóðrun og aðbúnað nautgripa frá fráfæru til kynþroskaaldurs

Fóðrun til mjólkurframleiðslu
Fóðrun til afurða - hærri verðefni í mjólk (glærur af fræðslufundi með NorFor bændum í apríl 2014) 
Rétt fóðrun hækkar fituhlutfall mjólkur 
Hvað á að gefa kúnum næsta vetur?
Of stutt eða löng geldstaða er neikvæð
Tanksýnin gefa vísbendingar um fóðrun kúnna

Fóðrun til kjötframleiðslu
Eldi nautgripa til kjötframleiðslu

Beit
Sumarbeit mjólkurkúa , eftir Eirík Loftsson, birt í Bændablaðinu 16. apríl 2014

Fóðurverkun
Tap við opnun votheysgeymslu og fóðrun , eftir Jónu Þórunni Ragnarsd., birt í Bbl. 11. júní 2015