Orkumál í landbúnaði

Lögð er áhersla á að veita upplýsingar um núverandi orkunotkun í landbúnaði og benda á leiðir og veita upplýsingar um hvernig má spara í þeirri notkun.

Starfsmaður:
Runólfur Sigursveinsson, Selfossi, sími: 516 5039, netfang: rs(hjá)rml.is

Greinar: 
Gashæfni kúamykju og möguleikar metanvinnslu í Eyjafirði 

Tenglar: 
IceWind
Metanorka
Græna orkan
Metan
Íslensk NýOrka 
Orkusetur
Orkustofnun