Ráðgjöf

Ráðunautar RML sinna sérhæfðri ráðgjöf varðandi nánast allt sem viðkemur landbúnaði; kynbætur, skýrsluhald, bútækni, rekstur, nýsköpun, hlunnindi og margt fleira.

Ráðunautar RML sinna leiðbeiningastarfi með fræðsluerindum, námskeiðahaldi og einstaklingsmiðaðri ráðgjöf. 

Ef þig vantar ráðgjöf hafðu samband í síma 516 500 eða í netfangið rml@rml.is og við aðstoðum þig.