Fyrirtækið

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins býður bændum og öðrum aðilum upp á fjölbreytta ráðgjöf og þjónustu.
Starfsmenn RML eru um það bil 45 talsins og búa yfir mikilli þekkingu á starfsumhverfi landbúnaðarins.
Starfsemi fyrirtækisins skiptist í þrjú meginsvið;
> Búfjárrækt
> Nytjaplöntur
> Rekstur og nýsköpun

Framkvæmdastjóri RML er Karvel L. Karvelsson, netfang klk@rml.is

Kennitala RML er 580113-0520 og VSK númer 113074.

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins er einkahlutafélag í eigu Bændasamtaka Íslands