Nautgriparækt

Ráðunautar RML sinna sérhæfðri ráðgjöf varðandi framleiðslu- og kynbótaskýrsluhald í nautgriparækt. Helstu verkefni hjá RML er varða kynbótastarfið eru skýrsluhald og úrvinnsla, kynbótamat, kúa- og kvíguskoðun, val kynbótagripa og afkvæmarannsóknir, þjónusta við Nautastöðina á Hesti og kynbótaráðgjöf. Ráðunautar RML sinna leiðbeiningastarfi með fræðsluerindum, námskeiðahaldi og einstaklingsmiðaðri ráðgjöf. Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) ber faglega ábyrgð á ræktunarstarfi nautripa. 

Pantið ráðgjöf í síma 516 5000 eða netfang rml@rml.is

Starfsmenn:
Guðmundur Jóhannesson, ábyrgðarmaður, Selfossi, sími: 516 5019, netfang: mundi(hjá)rml.is
Elín Nolsöe Grethardsdóttir, Akureyri, sími 516 5066, netfang: elin(hjá)rml.is 
Friðrik Jónsson, Reykjavík, sími: 516 5016, netfang: fj(hjá)rml.is