Fjarþjónusta (TeamViewer)

Í fjarþjónustu geta starfsmenn RML tengst tölvu viðskiptavina yfir vefinn.  Þetta getur flýtt fyrir úrlausn mála og sparað löng og krefjandi símtöl. Allt sem þarf að gera er að sækja fjarþjónustuforritið TeamViewer, setja upp og þá er hægt að tengjast.