Starfsmannastefna

 Starfsmannastefnunni er ætlað að vera til hvatningar og upplýsinga fyrir alla starfsmenn RML. Henni skal framfylgt af stjórnendum og starfsmönnum í öllu starfi. Starfsmannastefnan er endurskoðuð eftirþörfum enda er hún hluti af daglegu starfi RML.

Starfsmannastefna RML