Leiðbeiningar

Rekstrarráðunautar Ráðgjafarmiðstöðvarinnar sinna vaktþjónustu vegna leiðbeininga í dkBúbót.
Þjónustusími dkBúbót er 516 5050 og er opinn milli kl 9-12 og 13-16 á daginn alla virka daga ársins.

Einnig má senda tölvupóst á netfangið dkvakt@rml.is og ráðunautar hafa samband.

Áramótavinnslur í dkBúbót 
Leiðbeiningar við uppgjör og framtalsgerð í dk Búbót