Búvörusamningar og reglugerðir

 Fulltrúar Bændasamtaka Íslands og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra skrifuðu undir nýja búvörusamninga fyrir hönd ríkissjóðs 19. febrúar 2016. Um er að ræða rammasamning um almenn starfsskilyrði landbúnaðarins og samninga um starfskilyrði garðyrkju, nautgriparæktar og sauðfjárræktar á árunum 2017 til 2026. (af vef BÍ)

Búvörusamningur um sauðfjárrækt 
Búvörusamningur um nautgriparækt
Búvörusamningur um garðyrkju
Rammasamningur 2017-2026
Reglugerð 1240/2016 um almennan stuðning við landbúnað (rammareglugerð) 
Reglugerð 1150/2016 um stuðning við nautgriparækt
Reglugerð 1234/2016 um stuðning við garðyrkju 
Reglugerð 1151/2016 um stuðning við sauðfjárrækt 
Reglugerð um breytingu á reglugerð um gæðastýringu í sauðfjárrækt (vegna búvörusamninganna - nr. 1229/2016) 
Stofnreglugerð um gæðastýrða sauðfjárrækt nr. 1160/2013