- Ráðgjöf
- Kynbótastarf
- Forrit og skýrsluhald
- Fjárvís.is
- Huppa.is
- Worldfengur.com
- Jörð.is
- dkBúbót
- Heiðrún.is
- Aðstoð
- Innheimta og verðskrá
- Um okkur
Skýrsluhald í sauðfjárrækt á sér langa sögu og er grunnur upplýsingaöflunar fyrir ræktunarstarfið í greininni. Í dag eru færðar skýrslur fyrir 95% af ásettum kindum í landinu. Á hverju ári hafa verið unnar margvíslegar niðurstöður byggðar á þessum upplýsingum og eru þær aðgengilegar hér.
Niðurstöður 2021:
Bú með 29 kíló eða meira eftir hverja á, þar sem fleiri ær en 100 eru á skýrslum
Bú með 35 kíló eða meira eftir hverja á, óháð fjölda kinda á skýrslum
Bú með 9,5 eða meira í gerð og kjötmat á fleiri en 100 dilkum
Bú með 9,5 eða meira í gerð og kjötmat á færri en 100 dilkum
Bú sem náðu góðum árangri í skýrsluhaldi 2021 (Úrvalsbú)
Afurðir eftir fjárræktarfélögum haustið 2021 fullorðnar ær
Afurðir eftir fjárræktarfélögum haustið 2021 veturgamlar ær
Afurðir eftir sýslum haustið 2021 fullorðnar ær
Afurðir eftir sýslum haustið 2021 veturgamlar ær
Þróun afurða í skýrsluhaldi í sauðfjárrækt
Hæstu búsmeðaltöl fyrir bakvöðvaþykkt þar sem skoðaðar voru 50 gimbrar eða fleiri haustið 2021
Fimm efstu lambhrútar í hverri sýslu haustið 2021
Skoðun hrútlamba undan sæðingarstöðvarhrútum haustið 2021
Skoðun gimbrarlamba undan sæðingarstöðvarhrútum haustið 2021
Afkvæmarannsóknir 2021
Afkvæmarannsóknir fyrir sæðingarstöðvarnar 2021
Þróun kjötmats eftir sýslum frá árinu 2000
Síðast uppfært 02.02.2022