Mannauður


Verðmæti fyrirtækisins er mannauðurinn sem þar starfar. Þekking innan fyrirtækisins liggur að stórum hluta hjá starfsmönnum þess. Við höfum í okkar röðum fjölbreyttan hóp starfsmanna með ólíkan bakgrunn og reynslu en mikla þekkingu á starfsumhverfi bænda og landbúnaðar. Mikilvægt er að viðhalda og auka þekkingu innan fyrirtækisins. Hún skilar sér í framúrskarandi þjónustu, ánægðum viðskiptavinum og góðri ímynd.