Forrit og skýrsluhald

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) ber faglega ábyrgð á skýrsluhaldi og leiðbeinir og aðstoðar við færslu skýrslna sem og notkun þeirra forrita og skýrsluhaldskerfa sem í notkun eru, eins og huppa.is, fjarvis.is, worldfengur.com, jord.is o.fl.

RML sér einnig um þjónustu er varðar notkun á bókhaldskerfinu dkBúbót.

Vantar þig aðstoð? Hafðu samband, síminn er 516 5000 og netfangið tolvudeild(hja)rml.is

Fyrir dkbúbót er síminn 516 5000 og netfangið dkvakt(hja)rml.is