Gildi

RML er ungt fyrirtæki og þó við höfum slitið barnsskónum þá erum við nú í vinnu við stefnumótun fyrirtækisins og því að setja okkur langtíma markmið. Við erum metnaðarfull og eitt af því sem við teljum mikilvægt að okkar viðskiptavinir þekki eru gildin okkar, fyrir hvað við stöndum. Að aflokinni stefnumótun vorið 2017 munum við setja hér nánari upplýsingar um gildi RML.