Bændahópar - Skráning

Gert er ráð fyrir að hóparnir hittist fljótlega á nýju ári og hver hópur mun hittast 5 sinnum. Viðfangsefnið verður jarðrækt og bætt nýting áburðarefna, bústjórn og hagkvæmari fóðuröflun. Verð fyrir þátttöku er 115.000.- kr, án vsk. Nánar má lesa um þessa nýju leið í ráðgjöf hér

Skráningar berast Þóreyju Gylfadóttur.