Haustbækur þurfa að berast til skráningar í síðasta lagi í dag svo skráning gagna verði tryggð á tilsettum tíma. Síðasti skiladagur haustgagna vegna skýrsluhalds í sauðfjárrækt er 12. desember