Kúaskoðun 2013 - helstu niðurstöður

Á árinu 2013 voru dæmdar 6.104 kýr á 521 búi eða 11,7 kýr til jafnaðar á bú. Kýrnar voru dæmdar af 8 dómurum sem dæmdu hver um sig frá 115 kúm upp í 1.426. Í töflu 1 má sjá yfirlit yfir fjölda dæmdra kúa eftir héruðum.

Tafla 1. Fjöldi dæmdra kúa eftir héruðum 2013.

Svæði Fjöldi
Vesturland 693
Vestfirðir 162
Húnaþing 189
Skagafjörður 237
Eyjafjörður og Þing. 1.601
Austurland 279
Suðurland 2.943
Samtals 6.104

 

Tafla 2. Meðaltöl dæmdra eiginleika samkv. gamla dómskalanum.

Yfirlína Bolur Malir Fótstaða Júgurlögun Júgurskipting 
og festa
Staðsetning 
spena og lengd
Lögun og
gerð spena
Mjaltir Skap Samtals
4,16 8,17 7,92 8,01 8,19 8,08 8,03 8,22 16,41 4,54 81,72

 

Tafla 3. Meðaltöl dæmdra eiginleika samkv. línulega skalanum.

Bolur Malir Fótstaða Júgur Spenar      

Bold.

Útl.

Yfirl.

Breidd

Halli

Bratti
Hækl.
aftan
Hækl.
hlið
Kl.
halli
Jafn-
vægi
J.
festa
J.
band
J.
dýpt

Gerð

Lengd

Þykkt

Staða

Oddur

Mjaltir

Skap

Hæð
6,26 5,87 5,69 5,59 5,40 4,03 5,20 4,34 5,43 5,23 6,19 6,19 6,11 4,70 5,33 5,03 4,37 4,86 5,47 6,53 5,44

 

Tafla 4. Hæst dæmdu kýr 2013.

Kýr Faðir Bolur Júgur Spenar Mjaltir Skap Samtals
830 871116 Miklaholt Blámi 07058 29 18 18 20 5 90
528 871114 Drumboddsstaðir Vegbúi 08058 30 18 18 19 5 90
589 871316 Stærribær Glæðir 02001 30 19 17 19 5 90
726 860295 Stóra-Mörk Lykill 02003 30 17 18 20 5 90
Bylgja 588 750510 Hallfreðarstaðir Skandall 03034 31 17 18 19 5 90
Gláma 287 460134 Breiðilækur Tópas 03027 30 18 18 19 5 90
Nótt 586 360596 Melur 1360201-0492 29 18 18 20 5 90
521 470328 Vaðlar Þrasi 98052 31 19 19 16 5 90