Kúaskoðun 2016 - helstu niðurstöður

Á árinu 2016 voru dæmdar 5.600 kýr á 463 búum eða 12,6 kýr til jafnaðar á bú. Kýrnar voru dæmdar af 8 dómurum sem dæmdu hver um sig frá 190 kúm upp í 2.147. Í töflu 1 má sjá yfirlit yfir fjölda dæmdra kúa eftir héruðum.

Tafla 1. Fjöldi dæmdra kúa eftir héruðum 2016.

Svæði Fjöldi
Vesturland 705
Vestfirðir 105
Húnaþing 441
Skagafjörður 500
Eyjafjörður og Þing. 1.539
Austurland 228
Suðurland 2.082
Samtals 5.600

 

Tafla 2. Meðaltöl dæmdra eiginleika samkv. línulega skalanum.

Bolur Malir Fótstaða Júgur Spenar      

Bold.

Útl.

Yfirl.

Breidd

Halli

Bratti
Hækl.
aftan
Hækl.
hlið
Kl.
halli
Jafn-
vægi
J.
festa
J.
band
J.
dýpt

Gerð

Lengd

Þykkt

Staða

Oddur

Mjaltir

Skap

Hæð
6,52 6,02 6,18 5,97 5,44 4,45 5,94 3,93 6,22 5,29 6,32 6,34 6,22 4,63 5,30 4,96 4,66 4,79 5,41 6,65 5,68

 

Tafla 3. Hæst dæmdu kýr 2016, kýr með 94,0 stig eða meira.

Kýr Faðir Stig
Geta 600 871019 Túnsberg Frami 05034 96,1
Gorkúla 684 570627 Flugumýri Birtingur 05043 95,3
Salka 477 360560 Leirulækjarsel Birtingur 05043 95,0
Skutla 452 860335 Bakki Birtingur 05043 94,8
Birta 714 870713 Egilsstaðakot Birtingur 05043 94,8
663 380127 Lyngbrekka Vindur 11041 94,7
1180 871116 Miklaholt Otur 11021 94,4
Hamingja 607 860333 Hólmar Birtingur 05043 94,3
Dorit 700 871275 Böðmóðsstaðir Glóðar 1676291-0585 94,3
803 860318 Stóra-Hildisey 1 Trosi 11026 94,2
Melba 609 871019 Túnsberg Birtingur 05043 94,1