Kúaskoðun 2017 - helstu niðurstöður

Á árinu 2017 voru dæmdar 6.182 kýr á 476 búum eða 13,0 kýr til jafnaðar á bú. Kýrnar voru dæmdar af 9 dómurum sem dæmdu hver um sig frá 148 kúm upp í 1.654. Í töflu 1 má sjá yfirlit yfir fjölda dæmdra kúa eftir héruðum.

Tafla 1. Fjöldi dæmdra kúa eftir héruðum 2017.

Svæði Fjöldi
Vesturland 880
Vestfirðir 147
Húnaþing 202
Skagafjörður 727
Eyjafjörður og Þing. 1.512
Austurland 177
Suðurland 2.537
Samtals 6.182

 

Tafla 2. Meðaltöl dæmdra eiginleika samkv. línulega skalanum.

Bolur Malir Fótstaða Júgur Spenar      

Bold.

Útl.

Yfirl.

Breidd

Halli

Bratti
Hækl.
aftan
Hækl.
hlið
Kl.
halli
Jafn-
vægi
J.
festa
J.
band
J.
dýpt

Gerð

Lengd

Þykkt

Staða

Oddur

Mjaltir

Skap

Hæð
6,35 5,93 6,22 5,70 5,43 4,46 6,01 3,89 6,28 5,23 6,37 6,39 6,38 4,62 5,28 5,04 4,68 4,82 5,50 6,68 5,52

 

Tafla 3. Hæst dæmdu kýr 2017, kýr með 92,5 stig eða meira.

Kýr Faðir Stig
Dimmalimm 287 360416 Þorgautsstaðir Laxi 11050 95,0
Skeiðvör 1101 860947 Þverlækur Peli 12008 93,9
475 860714 Keldur Dynjandi 06024 93,7
Tútta 388 570557 Tunguháls Ári 04043 93,4
Sæsa 1071 870817 Hlemmiskeið Sævaldur 1664651-0970 93,1
393 850306 Hraungerði Birtingur 05043 92,8
Útgerð 1076 860928 Saurbær Lögur 07047 92,8
Anna 518 870115 Gaulverjabær Baldi 06010 92,8
1992 651009 Grund I Fáfnir 13031 92,7
Diljá 302 660408 Kambsstaðir Kjarni 11079 92,6
940 360425 Helgavatn Bjór 12028 92,5
712 860274 Fit Trosi 11026 92,5