Kúaskoðun 2018 - helstu niðurstöður

Á árinu 2018 voru dæmdar 6.757 kýr á 477 búum eða 14,2 kýr til jafnaðar á bú. Kýrnar voru dæmdar af 9 dómurum sem dæmdu hver um sig frá 281 kú upp í 1.944. Í töflu 1 má sjá yfirlit yfir fjölda dæmdra kúa eftir héruðum.

Tafla 1. Fjöldi dæmdra kúa eftir héruðum 2018.

Svæði Fjöldi
Vesturland 1.006
Vestfirðir 148
Húnaþing 394
Skagafjörður 643
Eyjafjörður og Þing. 1.607
Austurland 251
Suðurland 2.705
Samtals 6.757

 

Tafla 2. Meðaltöl dæmdra eiginleika samkv. línulega skalanum.

Bolur Malir Fótstaða Júgur Spenar      

Bold.

Útl.

Yfirl.

Breidd

Halli

Bratti
Hækl.
aftan
Hækl.
hlið
Kl.
halli
Jafn-
vægi
J.
festa
J.
band
J.
dýpt

Gerð

Lengd

Þykkt

Staða

Oddur

Mjaltir

Skap

Hæð
6,46 6,16 5,95 5,68 5,43 4,32 5,86 4,07 5,93 5,23 6,28 6,48 6,54 4,60 5,26 5,01 4,57 4,96 5,59 6,64 5,45

 

Tafla 3. Hæst dæmdu kýr 2018, kýr með 92,0 stig eða meira.

Kýr Faðir Stig
Finlandía 789 870920 Steinsholt Bambi 08049 94,5
Dimma 567 760602 Skorrastaður Hýsill 12044 94,0
Búbót 342 861140 Bjóluhjáleiga 1653621-0307 (f. Baugur 05026) 93,6
Brík 725 860410 Þúfa Rjómi 07017 93,0
Glæsa 879 651236 Sigtún Bambi 08049 92,5
Bletta 431 570312 Páfastaðir Þáttur 08021 92,4
Toppa 512 871076 Miðfell 5 Toppur 07046 92,4
Funalind 876 570656 Kúskerpi Bambi 08049 92,4
Hera 318 860920 Akbraut Hryggur 05008 92,4
Tvinna 435 660914 Ystihvammur Hjarði 06029 92,3
Spenna 630 550104 Tannstaðabakki Kambur 06022 92,3
Medúsa 535 360560 Leirulækjarsel Bambi 08049 92,2
Heimaey 1111 650204 Sakka Gói 08037 92,1
Fríð 313 650706 Búðarnes Keipur 07054 92,0