Kúaskoðun 2019 - helstu niðurstöður

Á árinu 2019 voru dæmdar 7.184 kýr á 482 búum eða 14,9 kýr til jafnaðar á bú. Kýrnar voru dæmdar af 9 dómurum sem dæmdu hver um sig frá 344 kú upp í 1.848. Í töflu 1 má sjá yfirlit yfir fjölda dæmdra kúa eftir héruðum.

Tafla 1. Fjöldi dæmdra kúa eftir héruðum 2019.

Svæði Fjöldi
Vesturland 726
Vestfirðir 116
Húnaþing 499
Skagafjörður 762
Eyjafjörður og Þing. 1.972
Austurland 246
Suðurland 2.863
Samtals 7.184

 

Tafla 2. Meðaltöl dæmdra eiginleika samkv. línulega skalanum.

Bolur Malir Fótstaða Júgur Spenar      

Bold.

Útl.

Yfirl.

Breidd

Halli

Bratti
Hækl.
aftan
Hækl.
hlið
Kl.
halli
Jafn-
vægi
J.
festa
J.
band
J.
dýpt

Gerð

Lengd

Þykkt

Staða

Oddur

Mjaltir

Skap

Hæð
6,27 5,94 5,91 5,66 5,43 4,16 5,88 4,11 5,89 5,31 6,28 6,38 6,57 4,61 5,49 4,98 4,60 4,97 5,63 6,73 5,37

 

Tafla 3. Hæst dæmdu kýr 2019, kýr með 92,0 stig eða meira.

Kýr Faðir Stig
1030 651005 Espihóll Kross 14057 95,4
Glóð 453 560138 Hólabak 1447171-0399 (f. Sandur 07014) 94,2
Lara 683 651125 Stekkjarflatir Sjór 1526761-0606 (f. Koli 06003) 93,6
Agga 421 560138 Hólabak Fótur 14006 93,2
Bamba 326 660408 Kambsstaðir Bambi 08049 93,1
Ró 620 560153 Steinnýjarstaðir Fótur 14006 92,9
Von 594 560106 Hnjúkur Bolti 09021 92,8
Þóra 503 550178 Bakki Úlli 10089 92,5
Sál 535 560106 Hnjúkur Bjarki 15011 92,5
690 570401 Marbæli Voði 14086 92,5
Blóma 458 560187 Tjörn Blámi 07058 92,3
Randalín 599 760602 Skorrastaður Kokkur 13046 92,1
564 871133 Krókur Bolti 09021 92,0