Kúaskoðun 2020 - helstu niðurstöður

Á árinu 2020 voru dæmdar 6.233 kýr á 379 búum eða 16,4 kýr til jafnaðar á bú. Kýrnar voru dæmdar af 9 dómurum sem dæmdu hver um sig frá 51 kú upp í 1.390. Í töflu 1 má sjá yfirlit yfir fjölda dæmdra kúa eftir héruðum.

Tafla 1. Fjöldi dæmdra kúa eftir héruðum 2020.

Svæði Fjöldi
Vesturland 1.057
Vestfirðir 82
Húnaþing 366
Skagafjörður 625
Eyjafjörður og Þing. 1.460
Austurland 0
Suðurland 2.643
Samtals 6.233

 

Tafla 2. Meðaltöl dæmdra eiginleika samkv. línulega skalanum.

Bolur Malir Fótstaða Júgur Spenar      

Bold.

Útl.

Yfirl.

Breidd

Halli

Bratti
Hækl.
aftan
Hækl.
hlið
Kl.
halli
Jafn-
vægi
J.
festa
J.
band
J.
dýpt

Gerð

Lengd

Þykkt

Staða

Oddur

Mjaltir

Skap

Hæð
6,32 5,99 6,00 5,91 5,49 4,11 5,87 4,13 5,92 5,30 6,22 6,48 6,41 4,56 5,39 5,01 4,48 4,98 5,69 6,71 5,25

 

Tafla 3. Hæst dæmdu kýr 2020, kýr með 92,0 stig eða meira.

Kýr Faðir Stig
Beylis 727 570405 Glaumbær Lúður 10067 94,3
Marta 822 871275 Böðmóðsstaðir Unnar 14058 93,4
Þota 752 650231 Hóll Úranus 10081 93,2
Litla Sleggja 1669 871065 Birtingaholt 4 Dropi 10077 92,5
Sumarrós 436 370102 Jörfi Bolli 13041 92,2
Halldóra 2566 770190 Flatey Strákur 10011 92,2