Kúaskoðun 2021 - helstu niðurstöður

Á árinu 2021 voru dæmdar 6.242 kýr á 402 búum eða 15,5 kýr til jafnaðar á bú. Kýrnar voru dæmdar af 9 dómurum sem dæmdu hver um sig frá 14 kúm upp í 2.658. Í töflu 1 má sjá yfirlit yfir fjölda dæmdra kúa eftir héruðum.

Tafla 1. Fjöldi dæmdra kúa eftir héruðum 2021.

Svæði Fjöldi
Vesturland 553
Vestfirðir 178
Húnaþing 367
Skagafjörður 630
Eyjafjörður og Þing. 1.509
Austurland 523
Suðurland 2.458
Samtals 6.242

 

Tafla 2. Meðaltöl dæmdra eiginleika samkv. línulega skalanum.

Bolur Malir Fótstaða Júgur Spenar      

Bold.

Útl.

Yfirl.

Breidd

Halli

Bratti
Hækl.
aftan
Hækl.
hlið
Kl.
halli
Jafn-
vægi
J.
festa
J.
band
J.
dýpt

Gerð

Lengd

Þykkt

Staða

Oddur

Mjaltir

Skap

Hæð
6,27 5,85 6,07 5,77 5,43 3,90 5,98 4,31 5,91 5,28 6,32 6,55 6,55 4,69 5,25 4,96 4,58 5,01 5,68 6,80 5,27

 

Tafla 3. Hæst dæmdu kýr 2021, kýr með 92,0 stig eða meira.

Kýr Faðir Stig
1800 570302 Birkihlíð Bjarki 15011 95,2
1091 650611 Hof 2 1523141-0996 (ff. Tópas 03027) 94,7
526 660510 Hrifla Knöttur 16006 93,0
Kristrún 800 570405 Glaumbær Glymur 16037 92,7
Mía 700 570401 Marbæli Jólnir 15022 92,5
1243 651005 Espihóll Pipar 12007 92,3
Frekja 549 570322 Hóll Lúður 10067 92,2
Skurðdís 525 570322 Hóll Maxímus 1463421-0998 (f. Flekkur 08029) 92,2