Karfan er tóm.
- Ráðgjöf
- Kynbótastarf
- Forrit og skýrsluhald
- Fjárvís.is
- Huppa.is
- Worldfengur.com
- Jörð.is
- dkBúbót
- Heiðrún.is
- Aðstoð
- Innheimta, verðskrá og reglur
- Um okkur
Karfan er tóm.
Á árinu 2022 voru dæmdar 5.167 kýr á 317 búum eða 16,3 kýr til jafnaðar á bú. Kýrnar voru dæmdar af 8 dómurum sem dæmdu hver um sig frá 58 kúm upp í 1.548. Í töflu 1 má sjá yfirlit yfir fjölda dæmdra kúa eftir héruðum.
Tafla 1. Fjöldi dæmdra kúa eftir héruðum 2022.
Svæði | Fjöldi |
Vesturland | 420 |
Vestfirðir | 35 |
Húnaþing | 115 |
Skagafjörður | 622 |
Eyjafjörður og Þing. | 1.371 |
Austurland | 96 |
Suðurland | 2.508 |
Samtals | 5.167 |
Tafla 2. Meðaltöl dæmdra eiginleika samkv. línulega skalanum.
Bolur | Malir | Fótstaða | Júgur | Spenar | ||||||||||||||||
Bold. |
Útl. |
Yfirl. |
Breidd |
Halli |
Bratti |
Hækl. aftan |
Hækl. hlið |
Kl. halli |
Jafn- vægi |
J. festa |
J. band |
J. dýpt |
Gerð |
Lengd |
Þykkt |
Staða |
Oddur |
Mjaltir |
Skap |
Hæð |
6,24 | 5,88 | 6,04 | 5,66 | 5,39 | 3,87 | 5,85 | 4,33 | 5,87 | 5,28 | 6,23 | 6,61 | 6,52 | 4,63 | 5,30 | 4,91 | 4,56 | 5,02 | 5,64 | 6,95 | 5,30 |
Tafla 3. Hæst dæmdu kýr 2022, kýr með 92,0 stig eða meira.
Kýr | Bú | Faðir | Stig |
Hólý Shit 1198 | 870817 Hlemmiskeið 2 | 1664651-1076 (f. Laufás 08003) | 94,2 |
Glæða 813 | 570713 Hamar | Balti 17002 | 93,1 |
Mikla 690 | 660220 Syðri-Grund | Lói 17030 | 92,6 |
Lind 1233 | 861014 Berustaðir 2 | Títan 17036 | 92,5 |
Cardi B 1450 | 870840 Reykjahlíð | Jaxl 17037 | 92,4 |
Langlöpp 291 | 571348 Stóra-Þverá | Úranus 10081 | 92,3 |
Dóra 1639 | 660104 Gautsstaðir | 1528871-1614 (ff. Baldi 06010) | 92,3 |
Ólafa 450 | 660470 Veisa | Bárður 13027 | 92,2 |
Dimma 538 | 560138 Hólabak | 1447171-0450 (f. Bolti 09021) | 92,0 |