Ungnaut í dreifingu

Á hverjum tíma má sjá hvaða ungnaut eru í dreifingu frá Nautastöð BÍ á Hesti á heimasíðu nautaskráarinnar, www.nautaskra.net.

Þar fyrir utan er hægt að skoða síðustu sæðisáfyllingu í kútum frjótækna í nautgriparæktarkerfinu Huppu, www.huppa.is. Þar er valið "Skýrslur" í valröndinni vinstra megin og svo skýrslan "Sæðisáfylling hjá frjótæknum". Þar má síðan velja sinn frjótækni í valrönd efst í skýrslunni.