Dagatal sauðfjárdóma 2025

Dagatöl sauðfjárdóma verða birt hér á næstu dögum og uppfærð reglulega á meðan lambaskoðunum stendur. Hægt er að hringja í okkur í síma 516 5000  fyrir frekari upplýsingar.

Strandasýsla og Vestur-Húnavatnssýsla (18. sept)
Austur-Húnavatnssýsla (18. sept)
Suður- Þingeyjasýsla (16. sept)
Austurland (16. sept)
Suðurland (15. sept)
Skagafjörður og Eyjafjörður (12. sept)
Borgarfjörður, Snæfellsnes, Dalasýsla, Barðastrandarsýslur, Ísafjarðarsýslur, Gullbringusýsla, Kjós, Reykjanes (11. sept)