Dagatal sauðfjárdóma 2023

Dagatöl sauðfjárdóma verða birt hér á næstu dögum og uppfærð reglulega á meðan lambaskoðunum stendur. Hægt er að hringja í okkur í síma 516 5000  fyrir frekari upplýsingar.  

A-Húnavatnssýsla (29. september)
Strandir og V-Húnavatnssýsla (29. september)
Suður-Þingeyjarsýsla (25. september) 
Skagafjörður og Eyjafjörður (26.september)
Austurland (27.september)
Suðurland (30. september)
Borgarfjörður, Snæfellsnes, Dalir, V- og A-Barð, Ísafjarðarsýslur, Kjós og Reykjanes (29. september)