Loftslagsvænn landbúnaður

Verkefnið er hluti af aðgerðaráætlun stjórnvalda í loftslagsmálum. Markmið verkefnisins er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og auka kolefnisbindingu.

Þátttakendur fá heildstæða ráðgjöf, fræðslu og aðhald frá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins, Landgræðslunni og Skógræktinni, auk þess þátttökustyrk, styrk til efnagreininga og þegar líður á verkefnið aðgerða- og árangurstengdar greiðslur.

Auglýst er eftir þátttakendum í nautgriparækt. 

Umsóknarfrestur er til 20. júní 2022. 

Nánari upplýsingar veitir Berglind Ósk Alfreðsdóttir, berglind@rml.is og í síma 516-5000.

Umsækjendur fylli inn neðangreint form: