Landnýting

RML veitir ýmis konar ráðgjöf í landnýtingu, meðal annars varðandi nýtingu á landi til beitar eða við val á landi til mismunandi ræktunar. Ráðgjöf í landnýtingu getur einnig falist í að skilgreina nýtingarmöguleika heilla bújarða.

Starfsmaður er:

Borgar Páll Bragason, Hvanneyri, sími: 516 5010, netfang: bpb(hjá)rml.is