Panta lambamælingu 2021

Athugið að nauðsynlegt er að fylla út stjörnumerkta reiti.

Hér má setja inn bæði heimasíma og gsm
Veljið hér þá viku sem óskað er eftir að fá skoðun í.
Veljið hér þann fjölda gimbra sem á að skoða. (Til dæmis: 150-160).
Veljið hér þann fjölda hrútlamba sem á að skoða. (Til dæmis: 20-30).
Séu frekari athugasemdir sem koma þarf á framfæri skal setja þær hér. (Til dæmis hvort óskað er skoðunar fyrir hádegi eða eftir hádegi).

 DNA sýnataka samhliða sauðfjárskoðun - arfgerðagreiningar m.t.t. riðumótstöðu

Ef bóndi óskar eftir því að DNA sýni séu tekin samhliða sauðfjárskoðun þarf að tilgreina fjölda sýna hér að ofan. Verð á greiningu sýna m.t.t. riðumótstöðu er samkvæmt verðskrá RML 5.500 kr (án vsk.).  Fyrsta sending sýna í greiningu fer í lok september.  Ef næg þátttaka næst í þá sendingu verður veittur 10% afsláttur af greiningarkostnaðinum.  Miðað er við að sýni sem tekin eru eigi síðar en 25. september komist með í fyrstu sendingu.  Niðurstöður greininga ættu að liggja fyrir um miðjan október.  Niðurstöður sýna sem tekin verða eftir 25. september er ekki hægt að ábyrgjast að verði klárar fyrir lok hefðbundinnar sláturtíðar.