Baldur Örn Samúelsson kominn til starfa

Baldur Örn Samúelsson hefur hafið störf hjá RML. Hann mun starfa sem ráðunautur á rekstrar- og umhverfissviði og verður með aðsetur á Hvanneyri. Baldur mun sinna jarðræktar- og fóðurráðgjöf. Hægt er að ná í Baldur í síma 5165084 og í gegnum netfangið baldur@rml.is. Við bjóðum Baldur velkominn til starfa.

Á starfsstöðinni á Hvanneyri starfa ásamt Baldri:

  • Árni B. Bragason ráðunautur á búfjárræktar- og þjónustusviði
  • Borgar Páll Bragason fagstjóri á rekstrar- og umhverfissviði
  • Eyjólfur Ingvi Bjarnason ráðunautur á búfjárræktar- og þjónustusviði
  • Helga Halldórsdóttir verkefnastjóri mannauðs- og tækni
  • Karvel L. Karvelsson framkvæmdastjóri
  • Oddný K. Guðmundsdóttir á fjármála- og tæknisviði
  • Sigurður Guðmundsson verkefnisstjóri fjármála
  • Snorri Þorsteinsson ráðunautur á rekstrar- og umhverfissviði

/okg