Fréttir

Yfirlit seinni viku Hellu

Fer fram föstudaginn 14. júní og hefst kl. 9:00. Hefðbundin röð flokka. Nánari upplýsingar um skipulag og hollaröð birtist á heimasíðu rml www.rml.is eftir að dómum lýkur í dag.
Lesa meira

Angus-nautkálfarnir seldir

Tilboð í Aberdeen Angus-nautkálfana á einangrunarstöð NautÍs á Stóra-Ármóti voru opnuð í morgun og bárust alls 12 tilboð. Öll tilboðin hljóðuðu upp á tilboð í alla kálfana. Frá þessu er greint á vef Búnaðarsambands Suðurlands.
Lesa meira