Berglind Ósk Alfreðsdóttir komin til starfa

Berglind Ósk Alfreðsdóttir hefur hafið störf hjá RML. Hún mun starfa sem ráðunautur á sviði loftslags- og umhverfismála og verður starfsstöð hennar í Reykjavík. Við bjóðum hana velkomna.

Hægt er að ná í Berglindi í síma 516-5028 eða í gegnum netfangið berglind@rml.is.

Á starfsstöðinni í Reykjavík starfa ásamt Berglindi:

  • Sigurður Kristjánsson, skýrsluhaldi
  • Þorvaldur Kristjánsson, ráðunautur á búfjárræktar- og þjónustusviði