Linda Margrét Gunnarsdóttir komin til starfa

Linda Margrét Gunnarsdóttir hefur hafið störf hjá RML. Hún mun starfa sem ráðunautur í nautgriparækt og verður starfsstöð hennar á Akureyri. Við bjóðum hana velkomna til starfa hjá RML.

Hægt er að ná í Lindu í síma 516-5009 eða í gegnum netfangið linda@rml.is.

Á starfsstöðinni á Akureyri starfa ásamt Lindu:

  • Anna Guðrún Grétarsdóttir, skýrsluhaldi
  • Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir, verkefnisstjóri þróunar- og verkefnastofu
  • Sigtryggur Veigar Herbertsson, ráðunautur á rekstrar- og umhverfissviði
  • Stefanía Jónsdóttir, bókhaldi

hh/okg