Netspjall í gegnum heimsíðu RML

Nú er hægt að senda okkur stuttar fyrirspurnir beint í gegnum netspjallið á heimasíðu RML frá kl. 10-12 og 13-15 virka daga. Þetta er til viðbótar við þá nýjung sem við hófum um áramót að beint samband við ráðunaut fæst í aðalnúmerinu okkar 5165000. Netspjallið er góð viðbót og miðar að því að veita góða og aðgengilega þjónustu.

hh/okg