Ný stjórn RML

Stjórn Bændasamtaka Íslands hefur skipað nýja stjórn RML. Vigdís Häsler framkvæmdastjóri BÍ verður formaður nýrrar stjórnar en nýir aðalmenn í stjórn eru:

  • Ásgeir Helgi Jóhannesson lögmaður, Reykjavík
  • Baldur Helgi Benjamínsson bóndi Ytri Tjörnum
  • Gunnar Þórarinsson bóndi, Þóroddsstöðum
  • Hrafnhildur Baldursdóttir bóndi, Litla Ármóti

Varamenn í stjórn:
Hermann Ingi Gunnarsson, Halla Eiríksdóttir, Halldóra Kristín Hauksdóttir og Katrín María Andrésdóttir.

Framkvæmdastjóri og starfsfólk RML þakkar fráfarandi stjórn fyrir samstarfið í gegnum árinn en hluti stjórnarmeðlima hefur setið nokkuð lengi og voru meðal annars aðilar að stefnumótun fyrirtæksisins. 

Nýir stjórnarmenn eru boðnir velkomnir til starfa.

Á meðfylgjandi mynd má sjá nýja stjórn RML ásamt framkvæmdstjóra;
Frá vinstri: Ásgeir Helgi Jóhannsson, Karvel L. Karvelsson framkvæmdastjóri, Vigdís Häsler stjórnarformaður, Hrafnhildur Baldursdóttir, Gunnar Þórarinsson og Baldur Helgi Benjamínsson.

/okg