RML á Snapchat

Nú er komið að því, RML er komið á snapchat. Við hvetjum snapchatnotendur til að fylgjast með okkur á snappinu, notandanafnið okkar er rml-radunautar. 

Nú er haustið framundan og ráðunautar verða víðsvegar um sveitir landsins í lambadómum, heysýnatökum og fleiru. Það verður gaman að fylgjast með ráðunautum að stöfum um allt land hvort sem er úti á örkinni eða jafnvel eitthvað inni á skrifstofu líka.

boo/okg