Sigurður Guðmundsson kominn til starfa

Sigurður Guðmundsson hefur hafið störf hjá RML. Hann mun starfa sem rekstrarráðunautur og verður starfsstöð hans á Hvanneyri. Hægt er að ná í Sigurð í síma 5165040 eða í gegnum netfangið sg@rml.is.

Á starfsstöð RML á Hvanneyri starfa auk Sigurðar:

Árni B. Bragason, sauðfjárræktarráðunautur
Baldur Örn Samúelsson, fóðurráðunautur
Borgar Páll Bragason, fagstjóri á sviði nytjaplantna
Eyjólfur Ingvi Bjarnasvon, sauðfjárræktarráðunautur
Helga Halldórsdóttir, verkefnisstjóri þróunar- og samskipta
Lárus G. Birgisson, sauðfjárræktarráðunautur
Lena Reiher, almennur ráðunautur
Oddný Kristín Guðmundsdóttir, skrifstofumaður

/okg