Sigurlína Erla Magnúsdóttir komin til starfa

Sigurlína Erla Magnúsdóttir hefur hafið störf hjá RML. Hún mun starfa sem almennur ráðunautur og verður starfsstöð hennar á Sauðárkróki. Hægt er að ná í Sigurlínu í síma 516 5046 eða í gegnum netfangið sigurlina@rml.is.

Á starfsstöðinni á Sauðárkróki starfa ásamt Sigurlínu:
Ditte Clausen, ráðunautur í loðdýrarækt
Eiríkur Loftsson, ábyrgðarmaður í jarðrækt
Eyþór Einarsson, ábyrgðarmaður í sauðfjárrækt
Kristján Óttar Eymundsson, almennur ráðunautur

/okg